Leita í fréttum mbl.is

Dauðahafshandritin

Ég var að gera verkefni um handrit sem eru 2000 ára gömul sem eru núna geymd í Jerúsalem. Fyrst fór ég að afla upplysingar eftir það skrifaði ég lítið uppkastarblað sem var með fullt af upplysingum á svo fór ég í tölvur og gerði veggspjald í forriti sem heitir Glogster.

Ég lærði um þessi handrit, hvar, hvenær og hvernig þau fundust og söguna á bakvið allt þetta oglíka hvað þessi handrit eru gömul og hvar þau eru núna.

Mér finnst þessi uppgötvun rosa skemmtileg og líka spennandi. Mér finnst mest spennandi að þessi handrit eru 2000 ára gömul og líka hvernig það hélst allt saman i 2000 ár.

Hér er Glogster verkefnið mitt  Ýta hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Birgir Logi Steinþórsson
Birgir Logi Steinþórsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband