6.6.2017 | 09:32
Öndvegisbúðir
Einna viku átti ég að fara í annan skóla í tvo daga.
Við skólakrakkarnir fengum að velja hvaða skóla við færum í ég valdi hólabrekuskóla því þar var bara að læra um tölvufræði og líka því að frænka mín er skólastjóri þar.
í Hólabrekkuskóla gerði ég allskona hluti eins og leika mér með kubb sem gerir allt sem ég segi honum.
Ég fattaði að ég átti frænda sem var í skólanum.