6.6.2017 | 11:02
Vorferðin
Ég var í vorferð með skólanum sem var rosa skemmtileg. Fyrst keyrðum við frá skólanum með rútu ,rútubílstjórinn hét Hjörtur.
Við ætluðum að fara til borgarfjarðar og kíkja á safn um Egils skallagrímson og líka á Bárusund sem var rosa skemmtileg.
Svo fórum við í kirku sem er hliðin á sonarbek.
svo fórum við í reykholt sem snorri sturluson átti heima og það var góður maður sem sagði okkur allt um í kringum árið 1000 og svo fórum við heim.
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Sátu fyrir þingmönnum á hálendinu
- Einblína á ofbeldi og lögbrot sveitarstjóra
- Þyrlusveitin í óvenjulegri aðgerð í tveimur lotum
- Heitar umræður í Kastljósi: Mér bregður pínulítið
- Áhrif lækkunar bleika skattsins í hættu
- Flokkur fólksins greiddi ekki atkvæði með þessu
- Máli Karls Wernerssonar frestað
- Sjálfstæðisflokkurinn bætir mest við sig
- Slagsmál í FSU: Beitti ekki hnífnum
- Frumvarpið skuli verja réttindi launafólks
Erlent
- Rekinn vegna ástarsambands við undirmann
- Sumarið það heitasta í sögu Bretlands
- Umfangsmiklar aðgerðir standa enn yfir
- Fyrrverandi ráðherra dæmdur fyrir barnaníðsefni
- Kona myrt í skotárás í Óðinsvéum
- Drengur skotinn til bana eftir dyraat
- Stofnar heilsu allra Bandaríkjamanna í hættu
- Vill „kveðja“ forsætisráðherrann
- Óttast frekari eftirskjálfta á næstu dögum
- Varð undir kúahjörð á göngu og lést