6.6.2017 | 11:02
Vorferðin
Ég var í vorferð með skólanum sem var rosa skemmtileg. Fyrst keyrðum við frá skólanum með rútu ,rútubílstjórinn hét Hjörtur.
Við ætluðum að fara til borgarfjarðar og kíkja á safn um Egils skallagrímson og líka á Bárusund sem var rosa skemmtileg.
Svo fórum við í kirku sem er hliðin á sonarbek.
svo fórum við í reykholt sem snorri sturluson átti heima og það var góður maður sem sagði okkur allt um í kringum árið 1000 og svo fórum við heim.