Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2017
15.2.2017 | 22:31
Dauðahafshandritin
Ég var að gera verkefni um handrit sem eru 2000 ára gömul sem eru núna geymd í Jerúsalem. Fyrst fór ég að afla upplysingar eftir það skrifaði ég lítið uppkastarblað sem var með fullt af upplysingum á svo fór ég í tölvur og gerði veggspjald í forriti sem heitir Glogster.
Ég lærði um þessi handrit, hvar, hvenær og hvernig þau fundust og söguna á bakvið allt þetta oglíka hvað þessi handrit eru gömul og hvar þau eru núna.
Mér finnst þessi uppgötvun rosa skemmtileg og líka spennandi. Mér finnst mest spennandi að þessi handrit eru 2000 ára gömul og líka hvernig það hélst allt saman i 2000 ár.
Hér er Glogster verkefnið mitt Ýta hér
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni