Bloggfærslur mánaðarins, mars 2017
27.3.2017 | 13:59
Hitastig og loftslag
Ég var að gera verkefni um hitastig og loftslag á jörðinni.
Þar fer ég yfir hlutverk sólarinnar og áhrif hennar á jörðina og það sem gerir það að verkum að hitastigið er mismunandi á jörðinni og margt fleira.
Ég lærði helling um hitastig og loftslag á jörðinni, um sólina og jörðina.
Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt og smá öðruvísi en líka smá erfitt.